• Eldra fólk vill hafa áhrif

 • alt-icon
 • alt-icon
 • alt-icon
 • Áhersluatriði eldra fólks í komandi Alþingiskosningum.  Smelltu á "Skoða nánar" til þess að sjá meira.

  Skoða nánar

 • Ferðalög í góðra vina hóp

  Á vegum Félags eldri borgara á Selfossi er reglulega farið í ferðir.  Passað er að ferðirnar séu við hæfi allra.

  Skoða nánar
 • Íþróttastarf

  Allir hafa gott af því að stunda reglulega líkamsrækt, ekki síst eldri borgarar.  Finna skal hreyfingu sem hentar hverjum fyrir sig.  Best er að stunda hreifinguna í hópi með öðrum til þess að fá einnig félagsskap.

  Skoða nánar
 • Jafnvægis og hreystistöð

  Nýtum nýju jafnvægis og hreystistöðina sem er við Grænumörk.  Góð leið til þess að halda sér liðugum og í formi.  Leiðbeiningar um notkun má finna á hlekknum hér fyrir neðan.

  Skoða nánar

 • Dans dans dans

  Dansinn er skemmtilegur og er góð hreyfing.  Hjá okkur er reglulega danstímar þar sem færir leiðbeinendur leiða okkur áfram.

  Skoða nánar

             

Please enter the email address associated with your User account. Your username will be emailed to the email address on file.