• Eldra fólk vill hafa áhrif

 • alt-icon
 • alt-icon
 • alt-icon
 • Áhersluatriði eldra fólks í komandi Alþingiskosningum.  Smelltu á "Skoða nánar" til þess að sjá meira.

  Skoða nánar

 • Ferðalög í góðra vina hóp

  Á vegum Félags eldri borgara á Selfossi er reglulega farið í ferðir.  Passað er að ferðirnar séu við hæfi allra.

  Skoða nánar
 • Íþróttastarf

  Allir hafa gott af því að stunda reglulega líkamsrækt, ekki síst eldri borgarar.  Finna skal hreyfingu sem hentar hverjum fyrir sig.  Best er að stunda hreifinguna í hópi með öðrum til þess að fá einnig félagsskap.

  Skoða nánar
 • Jafnvægis og hreystistöð

  Nýtum nýju jafnvægis og hreystistöðina sem er við Grænumörk.  Góð leið til þess að halda sér liðugum og í formi.  Leiðbeiningar um notkun má finna á hlekknum hér fyrir neðan.

  Skoða nánar

 • Dans dans dans

  Dansinn er skemmtilegur og er góð hreyfing.  Hjá okkur er reglulega danstímar þar sem færir leiðbeinendur leiða okkur áfram.

  Skoða nánar

             

Pössum okkur vel á þessum tímum COVID-19. Höldum 2m fjarlægð og þvoum okkur eða sprittum.  
En höldum áfram að lifa lífinu, verum í sambandi við okkar fólk í gegnum síma og tölvur og munum að "Bros er betra en koss og knús" :)