Félag eldri borgara Selfossi
Félag eldri borgara á Selfossi er opið öllum 60 ára og eldri. Félagið vinnur að hagsmunamálum eldri borgara og stendur fyrir fjölbreyttum viðburðum, skemmtunum og ferðum.
Á heimasíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og önnur málefni sem félagið leggur áherslu á.
Vertu með og skráðu þig í félagið í dag!
Fréttir
Opið hús
Árið hófst með látum og tæpt að tíminn dygði til að ljúka því sem fyrir lá. Meðan gestir í fullum...
Tónlistar- og kaffiveisla
Eftir að þúsundasti félaginn í FebSel hafði verið heiðraður með blómvendi (sjá hér fyrir neðan)...
Fornbókalestur: Fatnaður á víkingatíma
Það hitnaði heldur í kolunum í tengslum við lestur þessa morguns, þegar fatnaður reyndist verða...
Ný vefsíða FebSel
Idé auglýsingastofa óskar Félagi eldri borgara á Selfossi innilega til hamingju með nýja vefsíðu...
Myndir úr starfinu
Félagsstarf eldri borgara á Selfossi er ómissandi vettvangur fyrir þá sem vilja njóta lífsins í...
Litlu jólin
Það var ánæjulegt að finna þann metnað sem kvenfélagið lagði í stundina, með skreytingum, heitu...
Bókasafnsferð
Afsakið góðir félagar. Ég fékk þá flugu í höfuðið að setja hér inn á síðuna nokkrar myndir af...