Idé auglýsingastofa óskar Félagi eldri borgara á Selfossi innilega til hamingju með nýja vefsíðu
Nýja vefsíðan er hönnuð með þarfir félagsmanna að leiðarljósi og býður upp á einfalt viðmót, upplýsingar um viðburði, þjónustu félagsins og ýmist annað hagnýt efni.
Idé notaðist við þægilegt viðburðardagatal til að bæta aðgengi og upplýsingamiðlun fyrir eldri borgara, og vonum við að nýja vefsíðan eigi eftir að nýtast þeim vel í daglegu lífi.
Félag eldri borgara á Selfossi hefur unnið ómetanlegt starf í þágu félagsmanna sinna, og það er sannur heiður að fá að óska þeim alls hins besta með þessa nýju viðbót fyrir sína félagsmenn.
Til hamingju með frábært framtak!