
Félag eldri borgara Selfossi
Félag eldri borgara á Selfossi er opið öllum 60 ára og eldri. Félagið vinnur að hagsmunamálum eldri borgara og stendur fyrir fjölbreyttum viðburðum, skemmtunum og ferðum.
Á heimasíðu félagsins má finna fréttir, dagskrá, upplýsingar um ferðir og önnur málefni sem félagið leggur áherslu á.
Vertu með og skráðu þig í félagið í dag!
Fréttir
Fyrirlestur – Eiríkur Orri
Fólkið dreif að og úr varð um 120 manna samkoma. Kvenfélagið sá auðvitað um veitingar í...
Opið hús 30.janúar
Opið hús í dag. Ekki er ólíklegt, að ýmsir mögulegir gestir, hafi, af skynsemisástæðum, setið...
Opið hús
Árið hófst með látum og tæpt að tíminn dygði til að ljúka því sem fyrir lá. Meðan gestir í fullum...
Tónlistar- og kaffiveisla
Eftir að þúsundasti félaginn í FebSel hafði verið heiðraður með blómvendi (sjá hér fyrir neðan)...
Fornbókalestur: Fatnaður á víkingatíma
Það hitnaði heldur í kolunum í tengslum við lestur þessa morguns, þegar fatnaður reyndist verða...
Ný vefsíða FebSel
Idé auglýsingastofa óskar Félagi eldri borgara á Selfossi innilega til hamingju með nýja vefsíðu...
Myndir úr starfinu
Félagsstarf eldri borgara á Selfossi er ómissandi vettvangur fyrir þá sem vilja njóta lífsins í...
Litlu jólin
Það var ánæjulegt að finna þann metnað sem kvenfélagið lagði í stundina, með skreytingum, heitu...
Bókasafnsferð
Afsakið góðir félagar. Ég fékk þá flugu í höfuðið að setja hér inn á síðuna nokkrar myndir af...