Fulltrúar framboða til sveitarstjórnar Árborgar í Opnu húsi fimmtudaginn 28. apríl kl. 14:45

 

 

Opið hús í Mörk fimmtudaginn 28. apríl kl. 14:45.

FULLTRÚAR ÞEIRRA SEX FRAMBOÐA SEM BJÓÐA SIG FRAM TIL SVEITARSTJÓRNAR Í ÁRBORG KYNNA STEFNU FLOKKA SINNA Í MÁLEFNUM ELDRA FÓLKS.  HVERT FRAMBOÐ FÆR FIMM MÍNÚTUR TIL UMRÁÐA.  FLOKKARNIR ERU:  ÁFRAM ÁRBORG - FRAMSÓKNARFLOKKUR - MIÐFLOKKUR OG SJÁLFSTÆÐIR - SAMFYLKING - SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR OG VINSTRIHREYFINGIN GRÆNT FRAMBOÐ Í ÁRBORG.  EFTIR KYNNINGU FRAMBOÐANNA VERÐUR OPNAÐ FYRIR SPURNINGAR ÚR SAL.  FJÖLMENNUM OG NOTUM TÆKIFÆRIÐ TIL AÐ HLUSTA Á HVERJU ER STEFNT AÐ OG SPYRJA FRAMBOÐIN UM ÞAÐ SEM SKIPTIR OKKUR MÁLI.

KAFFI OG MEÐLÆTI KR. 1000 EÐA MOLASOPI 200 KR.