Pútt í boði hjá Golfklúbbi Selfoss

 

 

 

Pútt

Félag eldri borgara á Selfossi vekur athygli á því að Golfklúbbur Selfoss býður FEB félögum að koma í glæsilgegt húsnæði klúbbsins við Svarfhólsvöll alla þriðjudaga kl. 10:00.  Áhugafólk um pútt endilega mætið og njótið þess að pútta í frábæru húsnæði.  Umsjónamaður f.h. FEBSEL er Heiðar Alexandersson.