Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (15/2025)
12 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 17.10.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk.
Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari, Valdimar Bragason (VB) meðstjórnandi Ólafía Ingólsfsdóttir (ÓI) varaformaður Ólafur Backman (ÓB) varamaður og Ólafur Sigurðsson (ÓS) varamaður.
- Fundur settur. Kl 10.26
- Fundargerð síðasta fundar lögð fram.
- Málþing um ofbeldi gegna öldruðum 16.10. MJM var á þessu málþingi tók allan daginn.Bogi Ágústsson var góður. Mikið magn var af góðum fyrirlesurum. T.d frá heimaþjónustu, 112, lögreglu, Inga Sæland, ótrúlegar sögur voru sagðar, þetta er til á upptöku og stefnir MJM á að sýna þetta. Vantar úrræði fyrir þennan hóp talað er um að stofna umboðsmann aldraðra. LBS var hrósað fyrir að vera með þetta málþing. Ingu Sæland var bent á það að það vantar mannafla til að taka vandann og þá er líka launakjör ummönnunaraðila ekki góð. Það fylgir því mikil skömm þegar illa er farið með eldri borgara. Það kom fram að þó aðilar viti að eitthvað er að þá er ekki til úrræði til að kæra þar sem eldri borgarar eru fjárráða. Boltin farið að rúlla og vonandi koma góðir hlutir í framhaldið, minnkun á slæmum hlutum.
- Staða mála varðandi afmælishátíð. Allt komið vel á vel búið er að auglýsa árshátíðina í Dagskránni og kemur önnur næst. Forsala verður 30 okt. 13.00-15.00. Miðinn á að kosta 10.000, 250 miðar í boði. Hilda spyr hvort ekki mega kaupa skreytingar og samþykkti stjórnin það. Næsti Skipt fundur afmælisnefndar verður 23 okt. Skipt var niður á menn að afhenda heiðursfélögum sína miða á hátíðina. Stjórnin velti aðeins fyrir sér með heiðursfélaga.
- Afgreiðsla mála frá síðasta fundi. MJM spurði hvernig staðan á félaginu væri og hún er mjög góð. MJM var í sambandi við starfsmann sveitarfélagsins hvað væri komið í fjárhagsáætlun frá febsel t.d skjávarpa og fleira. Talað var um kostnað við stólaleikfimina en félagið er að greiða það núna til að koma á móts við Lindexhöllina. Skemmtilegar umræður um bingóðið þar sem eiginkona MJM vann aðalvinninginn en gaf hann. Talað um opið hús eftir áramót, eitthvað er komið á blað first verður hagyrðingakaffi, Siggi Bogi, Gunnar Ólafsson kemur og fjallar um orustur.
- Hvað er fram undan? Næsta opna hús er Guðmunda Ólafs frá skjalasafninu, og þar næst folk frá Hornafirði. MJM sagði að céra Guðbjörg kemur á aðventuhátíðina. Umræða um myndir sem eru til. ÓS sagði frá að mjólkurbúsbörnin hittust í gær og þau fengu fræðslu um gamlar myndir. Spurning hvort það ætti ekki að fara í vinnu með myndefni sem félagið á. ÓS sagði að það væri komið í ljós að byggja á blokkir á Austurvegi 60 og 61. Ballið 23 var auglýst vel á opnu húsi. Talað um 24 okt þar sem allar konur fara í frí.
- Önnur mál. Búið er að panta 50 miða á sind 8 jan 26 kol 12.00. MJM talaði við Jónu sem er með leikhúshópinn fundað verður í dag varðandi væntingar . Lögð var fram styrkbeiðni til hörpukórsins kr 300.000 og var að samþykkt. Stjórnarafundur LEB 8 okt MJM sagði frá fundinum. MJM sagði líka frá fundi í Öldungaráði ísl. Bólusetning verður 23 kl 13.00 niður í sal. MJM fór á fund félags eldri borgara í grímsnesinu og fór hann þar í gegnum væntingar og hvað þyrfti að gera. Hann fór einnig á fund í Flóanum. Umræða um utan að komandi sem koma í Lindexhöllina sem er á vegum sveitarfélagsins. ÓI sagði að postulínið sémbara á miðvikudögum. ÓI er búin að fara yfir nefndir. Eftir næsta aðalfund þarf að endurnýja eitthvað í nefndum. Talað um dagatalið okkar það er eitthvað rangt í því þar sem það prentist ekki rétt út. Talað um að það vanti fleiri útprentaðar dagskrár. ÓS hefur haft spurnir að því að borgaðar hafi verið rútuferðir fyrir félögum hér í kring. Spurning hvort við getum gert þetta. Umræða um fjölda af rútum. Ekki er meiri kostnaður hvort rúturnar eru 1 eða 2. Funda þarf með ferðanefndinni varðandi þetta og leggja línurnar með þessi mál. Sjá hvort félagið taki þátt í rútukostnaði. Þessi gjöld hafa hækkað mikið.
- Fundi slitið. Kl 11.39
Næsti fundur 31.10 kl. 10.30
Eldri stjórnarfundir
13. stjórnarfundur
13. stjórnarfundur 1.nóvember 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (16/2024). Þrettándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 01.11.2024 í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín...
12. stjórnarfundur
12. stjórnarfundur 18.október 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (15/2024).Tólfti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn kl. 10:30 föstudaginn 18.10.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
11. stjórnarfundur
11. stjórnarfundur 4.október 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (14/2024). Ellefti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn fimmtudaginn 19.0.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
10. stjórnarfundur
10. stjórnarfundur 19.september 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (13/2024).Tíundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn fimmtudaginn 19.09.2024 í Uppsölum í Grænumörk Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
09. stjórnarfundur
09. stjórnarfundur 6.september 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (12/2024).Níundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 6.09.2024 í Uppsölumí Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
08. stjórnarfundur
08. stjórnarfundur 23.ágúst 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (11/2024).Áttundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 23.08.2024 í Uppsölumí Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður,...
07. stjórnarfundur
07. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (10/2024).Sjöundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn fimmtudaginn 8.8.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður,...
06. stjórnarfundur
06. stjórnarfundur 24.maí 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (9/2024).sjötti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn kl. 10:30 föstudaginn 24.05. 2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
05. stjórnarfundur
05. stjórnarfundur 10.maí 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (8/2024).fimmti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 10.05.2024 í Uppsölumí Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður,...
04. stjórnarfundur
04. stjórnarfundur 19.apríl 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (7/2024).Fjórði fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 19.04.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður,...
