893 2136

febsel@febsel.is

Smella hér fyrir Facebook síðu Febsel →

Ný vefsíða FebSel

Ný vefsíða FebSel

Idé auglýsingastofa óskar Félagi eldri borgara á Selfossi innilega til hamingju með nýja vefsíðu Nýja vefsíðan er hönnuð með þarfir félagsmanna að leiðarljósi og býður upp á einfalt viðmót, upplýsingar um viðburði, þjónustu félagsins og ýmist annað hagnýt efni. Idé...
Myndir úr starfinu

Myndir úr starfinu

Félagsstarf eldri borgara á Selfossi er ómissandi vettvangur fyrir þá sem vilja njóta lífsins í góðum félagsskap! Hér er alltaf eitthvað spennandi á döfinni, hvort sem það eru skemmtikvöld, gönguferðir, íþróttir eða handavinna. Starfið fer fram í hlýlegu umhverfi...
Litlu jólin

Litlu jólin

Það var ánæjulegt að finna þann metnað sem kvenfélagið lagði í stundina, með skreytingum, heitu súkkulaði með rjóma og smákökum. Gaf þessu ansi hátíðlegan blæ. Frænkurnar Hugrún Birna og Bryndís Embla heilluðu mannskapinn með tónlistarflutningi. Ingibjörg Kristín...
Bókasafnsferð

Bókasafnsferð

Afsakið góðir félagar. Ég fékk þá flugu í höfuðið að setja hér inn á síðuna nokkrar myndir af eldri borgurum sem eru í ýmsum öðrum hópum en á vegum félagsins okkar. Ég þekki nú ekki alla slíka hópa en ég datt inn á bókasafnið í morgun og þar er hress hópur þar sem...

13. stjórnarfundur

13. stjórnarfundur 1.nóvember 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (16/2024). Þrettándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 01.11.2024 í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín...