893 2136

febsel@febsel.is

Smella hér fyrir Facebook síðu Febsel →

Fyrirlestur – Eiríkur Orri

Fyrirlestur – Eiríkur Orri

10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 Fólkið dreif að og úr varð um 120 manna samkoma. Kvenfélagið sá auðvitað um veitingar í mannskapinn og svo steig Eiríkur Orri Guðmundsson, þvagfæraskurðlæknir á stokk og flutti einstaklega fróðlegt og skemmtilegt erindi um karlaheilsu, með...

Ársreikningur 2024

ÁRSREIKNINGUR FÉLAGS ELDRI BORGARA Á SELFOSSI 2024 Smella hér til að skoða ársreikninginn Eldri fundir Ársreikningur 2024 feb 20, 2025 | Fundargerðir aðalfundaÁRSREIKNINGUR FÉLAGS ELDRI BORGARA Á SELFOSSI 2024Eldri fundir Aðalfundur Félags eldri borgara Selfossi feb...
Opið hús 30.janúar

Opið hús 30.janúar

Opið hús í dag. Ekki er ólíklegt, að ýmsir mögulegir gestir, hafi, af skynsemisástæðum, setið heima, í stað þess að leggja leið sína á opið hús, eins og veðurástandið er. Lái þeim hver sem vill. Hinsvegar var framlag gestsins, Guðna Ágústssonar, einkar áhugavert og...
Opið hús

Opið hús

Árið hófst með látum og tæpt að tíminn dygði til að ljúka því sem fyrir lá. Meðan gestir í fullum salnum voru að ljúka við að sporðrenna rjómavöfflunum, var ný og nútímaleg heimasíða félagsins opnuð. Sigurður Júlíusson hjá IDÉ auglýsingastofu hefur unnið að síðunni og...
Tónlistar- og kaffiveisla

Tónlistar- og kaffiveisla

Eftir að þúsundasti félaginn í FebSel hafði verið heiðraður með blómvendi (sjá hér fyrir neðan) steig fram blokkflautusveit frá Tónlistarskóla Árnessýslu. Þarna komu fram einstaklingar, minni hópar og svo allir saman. Afskaplega var þetta nú skemmtilegt. Við þetta...