9. stjórnarfundur 04.09.25
Stjórnarfundur föstudaginn 04.09.25 kl. 10.30 í Uppsölum
Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari, Valdimar Bragason (VB) meðstjórnandi Ólafía Ingólsfsdóttir (ÓI) varaformaður Ólafur Backman (ÓB) varamaður og Ólafur Sigurðsson (ÓS) varamaður.
Gestir kvenfélagskonur: Vigdís Hjartardóttir og Jórunn Helena Jónsdóttir.
Dagskrá
- Fundur settur. Kl 10.30.
- Viðtal við kvenfélagskonur. MJM bíður velkomnar kvenfélagskonur og spyr hvort kvenfélagskonur séu tilbúnar í slaginn. kynningardagur 18.09 verður örugglega fjölmennur og 26.09 þá verður viðburðarstjórn með kynningu á vetrinum. Þær segja að gott væri að vita fyrir fram ef viðburðarstjórnin eigi von á miklum fjölda á opnu húsi. Kvenfélagskonur segja að í fyrra á kynningarfundinum hafi verið 170 manns. Ganga út frá þeim fjölda í ár. Þær taka veturinn að sér og einnig aðventudaginn en þá mun kosta meira því það verður hlaðborð. Verð á opnu húsi verður 1500 kr. Vilja ekki hækka verðið þar sem þetta eru allt eldri borgarar. Þær segja að þessi fjáröflun sé orðin stærri en Jórubókinn. Talað um hvort það séu til nóg borðbúnaður. Vigdís spyr hvort kvenfélagskonur geti komið í salinn kvöldið 17.09 til að græja fyrir kynningarfundinn 18.09. MJM segist græja það. Jórunn talaði um óskylt mál varðandi Fjallkonuna hvort það væri hægt að hafa hana ekki um kvöldið sem hátíðin er hér í Grænumörkinni það sé mikið vesen. Umræða um þetta öllum bar saman um að fjallkonan verði því það er svo hátíðlegt. Vigdís spurði hvernig það væri með fyrirlesendur hver ætti að greiða kaffið fyrir þá. Talað um að hafa bók sem þær skrá í hver fær kaffi á kostnað FEBSEL. Þessir hlutir þurfa að vera á hreinu. ÓS sagði okkur að það væri búið að fara formlega fram á bættan aðbúnað niður í sal. Kvenfélagskonum þakkað fyrir komuna.
- Fundargerð síðasta lögð fram og samþykkt.
- Drög að dagskrá Viðburðarstjórnar. ÓS sagði frá hver staðan er á viðburðarstjórninni nokkur atriði eru komin á blað. Nefndi nokkur atrið sem er búið að fá. MJM bað ÓS að setja Færeyjarferð á blað nokkrir fóru í viku fer til færeyja og vilja þeir kynna það. ÓS sagði einnig að Hörpukórinn mundi kynna Danmerkurferðina. Viðburðarstjórn vill byrja 15 .01 á nýju ári og síðasti fundur 07.05 í vor þar sem 14 er rauður dagur.
- Drög að dagskrá Kynningarfundur 18.09.2025 ÓI sagði að Bryndís kynni jóga-og stólaleikfimi á kynningarfundinum, umræða um hvaða hópar eru enn fastir inni. Bætist við prjónanámskeið sem finna verður tíma fyrir. Bodsía er enn í Iðu. MJM sagðist hafa hitt Ingó veðurguð hann er laus á árshátíðardaginn og getur komið. Vigdís kom aftur inn á fundinn og sagði að ekki væru til nema 150 bollar og meðlætisdiskar niðri þetta verður athugað fljótt. ÓS spurði hvað mættu vera margir í salnum. MJM talar við Heiðrúni varðandi salinn niðri og áhöld. Talað um skemmtikrafta kynslóðinni sem er að koma í félagið er ekki harmonikkukynslóð. Bent var á Magnús Kjartann líka sem skemmtikraft á árshátíð
- Námskeiðshaldarar, námskeiðsgjöld og annað. Þegar vitað er hvað námskeiðshaldarar taka fyrir sína vinnu þá verði ákveðið stuðninggjald. EJ segir að félagið borgi sambærilegt og sveitafélagið.
- Tómstundamessa 06.09.25 MJM segist ekki geta verið á henni hann verði á golfmóti. Messan byrjar kl 10.00 mæting 9.00 það þarf að vera með fána félagsins. ÓS var búin að nefna það við Pál að setja saman myndaseríu sem hann er búin að setja saman. Þetta verður látið rúlla. EJ ætlar að vera með sína tölvu til að sína hvernig fólk noti heimasíðuna og skrái sig í félagið. Talað um hvað fólk hafi gengið illa að skrá sig í félagið. Ath hvort Páll geti komið og tekið myndir. Talað um hvað verði í boði. ÓS kemur með fánann. Í framhaldin var talað um fána ekki er til fáni til að flagga og engir borðfánar. VB kannar í prentsmiðjunni hvort hægt sé að prenta fána. EJ sér um að kanna hverjir prenta og gera borðfána.
- Efni frá síðasta fundi MJM talar um að dagsetningar á ný námskeið.
- Önnur mál. Menningarmánuður október Hera hafði samband við MJM hvort við yrðum með einhverja viðburði. Bauð henni að koma á kynningarfundinn. EJ talaði um bingó fyrir sjóðinn góða hvenær það gæti verið. Hafa það ekki á opnu húsi. Kynna það og auglýsa vel. VB mynnti að að kynna starfið í dagskránni MJM er búin að gera þá grein. Formannafundur er 22-23 sept allir formenn mæta á vinnufund haldið á Varmalandi í Borgarfyrði. Vinnufundur í öldrunarráði Ísland verður haldin í sept. MJM er í þvi ráði. VB spurði um samstarf allra á suðurlandi hvað væri á döfinni þar. Stuttur fundur verður á Varmalandi þar sem allir hittast. ÓS spurning með sumarferðir félagsins hvort ekki þyrfti að endurskoða fjölda af rútum að fleiri en 60 geta farið í þær ferðir, þetta verður athugað. MJM ætlar að ræða þetta við Ingibjörgu Stefáns um þessi mál. Talað um rútumál. Snókerborðið ÓS hitti Sídó hann hafði farið í búð í Reykjavík og kaupa sér kjuða. Maðurinn í búðinni sagði ert þú frá Selfossi og vissi að eitt borð væri til á Selfossi Sídó sagði að þeim vantaði dúk á borðið hann á dúk fyrir 90 þús og hann hefði mann menn til að setja þetta á. Talað verður við snókermenn. EJ talaði um félagafjölda.
- fundi slitið. Kl 12.03
Næsti fundur 18.09 kl. 12.30 ekki verður fundur 19.09.25. Borða saman niðri á þessum fundi í boði félagsins.
___________________________ ____________________________
Margrét Jónsdóttir ritari Magnús J. Magnússon formaður
Eldri stjórnarfundir
19. stjórnarfundur
19. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (3/2025).Nítjándi fundur stjórnar Feb Selfossi, haldinn föstudaginn 31.01.2025 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín...
21. stjórnarfundur
21. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (6/2025).Tuttugasti og fyrsti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn kl. 13:00, fimmtudaginn 20.02.2023 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ)...
18. stjórnarfundur
18. stjórnarfundur stjórnarfundur föstudaginn 17.01.25 kl. 09:00 í Uppsölum Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (2/2025).Átjándi fundur stjórnar Feb Selfossi, haldinn föstudaginn 17.01.2025 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM)...
17. stjórnarfundur
17. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (1/2025).Sautjándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 03.01 2025 í Uppsölum í Grænumörk 5.Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín...
16. stjórnarfundur
16. STJÓRNARFUNDUR Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (19/2024).Sextándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 13.12.2024 í Fosstúni 7. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín Jónsdóttir (EJ)...
15. stjórnarfundur
15. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (18/2024).Fimmtándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 29.11.2024 kl. 10:30 í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Guðrún Þóranna...
14. stjórnarfundur
13. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (17/2024).Fjórtándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 15.11.2024 kl. 10:30 í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín...
13. stjórnarfundur
13. stjórnarfundur 1.nóvember 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (16/2024). Þrettándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 01.11.2024 í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín...
12. stjórnarfundur
12. stjórnarfundur 18.október 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (15/2024).Tólfti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn kl. 10:30 föstudaginn 18.10.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
11. stjórnarfundur
11. stjórnarfundur 4.október 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (14/2024). Ellefti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn fimmtudaginn 19.0.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
