7. stjórnarfundur 08.08.25
7 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 08.08.25 kl. 11.15 í Uppsölum Grænumörk.
Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari, Valdimar Bragason (VB) meðstjórnandi Ólafía Ingólsfsdóttir (ÓI) varaformaður Ólafur Backman (ÓB) fjarverandi varamaður og Ólafur Sigurðsson (ÓS) varamaður.
- Fundur settur kl 11.12
- Fundargerð síðasta fundar lögð fram.
- Kynningarfundurinn og vetrardagskráin; Kynningarfundurinn 18.09.25. kl 14.00. Auglýsing í Dagskránni.
Árshátíð 06.11.25 kl 18.00. Afmælis og árshátíð. Stofnuð verður sér afmælisnefnd sem Guðrún Þóranna verður í forsvari fyrir. Skemmtinefndin verður með afmælisnefndinni vegna þess viðburðar.
Aðventuhátíð 04.12.25 kl 14.00.
Aðalfundur 19.02.26.
Opin hús hefjast 25.09.25 og lýkur 14.05.26
Hafa auglýsingar óbreytt á viðburðum.
- Fastir atburðir á starfsárinu. ÓS spurði hvort það ætti eitthvað að endurskoða aðventuhátíðina hvort það ætti að flytja hana í Grænumörkina.
- Fundartími stjórnar. Hefðbundnir á 2 vikna fresti.
Önnur mál. MJM sagi frá því að hann hefði fengið senda 60 miða á sinfóníutónleika 19 ágúst kl 12.00 þetta er opin æfing. Æfingin er frá 12-13. Góð þátttaka er í Vatnsholt á einu sinni á ágústkvöldi. MJM fékk póst um prjónanámskeið frá Guðbjörgu Dóru Sverrisdóttir. Fánadagar þeir eru 12 á ári búnir eru 8 spá í það hvort hægt sé að skipta með sér ÓI tekur að sér að flagga 16.11.25 fæðingardegi Jóasar Hallgrímssonar MJM tekur að sér 01.12.25 fullveldisdeginum ÓS flaggar á jóladag
Spjallað um hvort ekki ætti formlega að sækja um hækkun á framlag frá sveitarfélaginu til félagsins. Árétta með að fá fleiri samanbrjótanleg borð niður í sal. ÓS sagði frá því að hann hefur tekið þátt í öllum viðburðum sem félagið var með í sumar.
- Fundi slitið. 11.50
Næsti fundur 22.08 kl. 10.30
___________________________ ____________________________
Margrét Jónsdóttir ritari Magnús J. Magnússon formaður
Eldri stjórnarfundir
10. stjórnarfundur
10. stjórnarfundur 19.september 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (13/2024).Tíundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn fimmtudaginn 19.09.2024 í Uppsölum í Grænumörk Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
09. stjórnarfundur
09. stjórnarfundur 6.september 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (12/2024).Níundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 6.09.2024 í Uppsölumí Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
08. stjórnarfundur
08. stjórnarfundur 23.ágúst 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (11/2024).Áttundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 23.08.2024 í Uppsölumí Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður,...
07. stjórnarfundur
07. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (10/2024).Sjöundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn fimmtudaginn 8.8.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður,...
06. stjórnarfundur
06. stjórnarfundur 24.maí 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (9/2024).sjötti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn kl. 10:30 föstudaginn 24.05. 2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
05. stjórnarfundur
05. stjórnarfundur 10.maí 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (8/2024).fimmti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 10.05.2024 í Uppsölumí Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður,...
04. stjórnarfundur
04. stjórnarfundur 19.apríl 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (7/2024).Fjórði fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 19.04.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður,...
03. stjórnarfundur
03. stjórnarfundur 5.apríl 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (6/2024).Þriðji fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 05.04.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Guðrún Þóranna Jónsdóttir (GÞ) ritari,...
02. stjórnarfundur
02. stjórnarfundur 22.mars 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (5/2024).Annar fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 22.03.2024, kl. 9:00í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
01. stjórnarfundur
01. stjórnarfundur 1.mars 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (4/2024).Fyrsti fundur nýkjörinnar stjórnar Feb Selfossi, haldinn föstudaginn 01.03.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ)...
