4. stjórnarfundur 25.04.25
- Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (8/2025). 4 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 25.04.25 kl. 10.30 í Uppsöl10m Grænumörk.
Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri fjarverandi, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari, Valdimar Bragason (VB) meðstjórnandi, Ólafía Ingólsfsdóttir (ÓI) varaformaður Ólafur Backman (ÓB) varamaður fjarvandi og Ólafur Sigurðsson (ÓS) varamaður.
- Fundur settur. Kl 10.31
- Fundargerð síðasta fundar lögð fram.
- Vor í Árborg // Niðurstaða. Ós Margir voru að sýna postulínið kom sterkt inn Ingimundur var og seldi mikið Valgeir Ingi var ánægður kvenfélagskonur voru ánægðar með sitt. Fleiri í kaffi í fyrra þar sem Hörpukórinn var þá með kaffið. Talað um að þetta væri gott fyrirkomulag að vera bara með sýninguna einn dag. Spurning líka að hafa þetta bara 13-16. ÓS heilt yfir ánægður með daginn. Stjórn hafði gaman af hvað prjónakonuna voru rólegar. ÓS notaði tækifærið þegar Sveinn Ægir kom á sýninguna að það hafi ekki verið flaggað við Grænumörkina. Ath hvernig hægt er að leysa þetta mál.
- Opin hús 08.05 // 15.05. 8 maí kemur kór frá Reykjavík Söngfuglar. 15 maí Viðburðarstjórnin hefur verið að reyna að ná í Sóla Hólm hvort hann geti komið, MJM spurði hvort það ætti að tala við Eddu Björgvins. Ef allt þrýtur hvort Palli yrði með Dubai kynningu sem hann átti að vera með í apríl. MJM hvort það ætti t.d að opna hugmyndakassann og fara yfir það. Viðburðarstjórn er ekki búin að hittast nýlega.
- Önnur mál. Stjórn samþykkt að stofna nýjan reikning og fá debetkort fyrir Guðrúni Þórönnu fyrir Öndvegisklúbbinn hafa samband við Arionbanka og senda fundargerð Búið er að ræða um Landsfundinn MJM fer deginum áður og við hin 5 sameinust í bíla. ÓS spurði um snókerhópinn hver staðan væri. Umræða um það hvað þyrfti að gera MJM sagðist styðja þetta. Velkja athygli á borðinu og hvetja fólk til að nota. Spurning hvort reikningurinn sé með vsk. ÓS sagði að það þyrft að laga aðeins í félagatalinu varðandi íbúa í blokkunum. Ekki rétt merkt húsnúmer.
- Næsti stjórnarfundur 09.05.25 spurning um undirbúningsfund fyrir 19 maí það verður ákveðið á fundi 9 hvenær sá fundur verður. Einnig með loka slútt fyrrverandi og núverandi stjórnar. Ath með 22 maí hvort allir geti komið á lokafund.
- Fundi slitið. Kl 11.17
___________________________ ____________________________
Margrét Jónsdóttir ritari Magnús J. Magnússon formaður
Eldri stjórnarfundir
11. stjórnarfundur
11. stjórnarfundur 03.10.25 Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (14/2025) 11 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 03.10.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritarium...
10. stjórnarfundur
10. stjórnarfundur 19.09.25 Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (14/2025) 10 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 19.09.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari,...
9. stjórnarfundur
9. stjórnarfundur 04.09.25 Stjórnarfundur föstudaginn 04.09.25 kl. 10.30 í Uppsölum Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari, Valdimar Bragason (VB) meðstjórnandi Ólafía Ingólsfsdóttir (ÓI) varaformaður...
8. stjórnarfundur
8. stjórnarfundur 22.08.25 Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (12/2025). 8 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 22.08.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari,...
7. stjórnarfundur
7. stjórnarfundur 08.08.25 7 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 08.08.25 kl. 11.15 í Uppsölum Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari, Valdimar Bragason (VB) meðstjórnandi Ólafía Ingólsfsdóttir...
5. stjórnarfundur
5. stjórnarfundur 09.05.25 Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (9/2025). 5 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 09.05.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari,...
3. stjórnarfundur
3. stjórnarfundur 28.03.25 Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (8/2025). 3 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 28.03.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari,...
2. stjórnarfundur
2. stjórnarfundur 14.03.25 Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (7/2025). 2 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 14.03.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari,...
1. stjórnarfundur
1. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (6/2025). Fyrsti stjórnarfundur Febsel föstudaginn 28.02.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari, Valdimar...
20. stjórnarfundur
20. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (3/2025).Tuttugasti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 14.02.2025 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Guðrún...
