18. stjórnarfundur
- stjórnarfundur föstudaginn 17.01.25 kl. 09:00 í Uppsölum
Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (2/2025).
Átjándi fundur stjórnar Feb Selfossi, haldinn föstudaginn 17.01.2025
í Uppsölum í Grænumörk 5.
Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður Guðrún Þóranna Jónsdóttir (GÞ) ritari, Ólafur Bachman (ÓB) meðstjórnandi, Ólafur Sigurðsson (ÓS) varamaður. Elín Jónsdóttir og Valdimar Bragason boðaðu forföll.
- Formaður setti fund kl. 9:00
- Fundargerð síðasta fundar lögð fram og samþykkt samhljóða.
- Aðalfundur FebSel. MJM sagði að Jóna S. Sigurbjartsdóttir hefði samþykkt að vera fundarstjóri, Margrét Jónsdóttir og Guðrún Guðnadóttir samþykktu sjá um ritun aðalfundar. Dagskrá verður hefðbundin samkvæmt lögum félagsins. Kjörnefnd FebSel mætti á fundinn: Helga Guðrún Guðmundsdóttir, Gísli Geirsson og Elsa Sveinsdóttir. Fjórir stjórnarmenn hafa lokið kjörtíma sínum: Magnús J. formaður, Guðrún Þóranna ritari, Ólafur Bachman meðstjórnandi og Valdimar varamaður. Öll gefa kost á endurkjöri nema Guðrún Þóranna. Einnig skal kjósa skoðunarmenn. Á aðalfundi skal kjósa einn fulltrúa í kjörnefnd til þriggja ára. Helga Guðrún formaður kjörnefndar hefur lokið kjörtíma sínum en gefur kost á endurkjöri.
- Afgreiðsla mála frá síðasta stjórnarfundi. Drög ársreiknings FebSel verða tekin til umræðu á næsta stjórnarfundi. FebSel er 45 ára á árinu 2025. Þar sem ekki var hægt að minnast 40 ára afmælis vegna Covid19 hefur stjórn hug á að halda upp á 45 ára afmælið. Tillaga var um að velja nefnd sem sjái um þessa hátíð, Guðrún Þóranna taki að sér að velja afmælisnefnd og vera formaður nefndarinnar. Opið hús verður þann 30. janúar sem stjórn skipuleggur. Þá verði kynntar glærur u kjaramál. Sagt frá stöðu myndlistar sem að mestu hefur legið niðri í vetur og glerinu og auglýst eftir leiðbeinendum. Efnt verður til hópvinnu til að fá hugmyndir að námskeiðum og verkefnum félagsins. Eins mætti fá hugmyndir að ályktunum til að leggja fyrir aðalfund FebSel. Nefndir verða kallaðar á fund stjórnar eftir aðalfund. Fara þarf yfir verkefni hverrar nefndar og skoða breytingar á nefndafólki. Nýtt fólk kemur inn á næsta starfsári.
- Heimasíðan. Það þarf að leiðrétta stjórnir og nefndir. GÞ mun sjá um það og senda Sigurði leiðréttingar. Einnig þarf að leiðrétta lög félagsins í samræmi við breytingar 2024 og fjölda félagsmanna. ÓI mun senda þær leiðréttingar.
- Önnur mál
- MJM kynnti að Dröfn myndi fara af stað að nýju með námskeiðið Pappír – pappír.
- Gott væri að fá skjá í Uppsali fyrir stjórnarfundi og fleira. MJM mun athuga hvort hægt sé að fá skjá hjá sveitarfélaginu.
- Að félagið fái bæklinga frá Árborg þar sem koma fram upplýsingar um þjónustu við eldra fólk. Láta þá liggja frammi og allir sem ganga í félagið fái bækling. MJM spyrst fyrir um það.
- Mikilvægt að kenna fólki á þau öpp sem eru í notkun, eins og fyrir bílastæði. Verður rætt á fundinum 30. janúar.
- Skipulag fyrir ferðir og leikhús? Finna flöt á því hvernig best er að skrá þátttöku. Boða leikhúsnefndina á fund með stjórninni.
Fundi slitið.
Næsti fundur verður 31. jan. kl. 10.30 í Uppsölum
________________________________ ________________________________
Guðrún Þóranna Jónsdóttir Magnús J. Magnússon
ritari formaður
Fundi slitið 11:54.
Næsti fundur verður 17.01 kl. 10.30 í Uppsölum í Grænumörk 5.
________________________________ ________________________________
Guðrún Þóranna Jónsdóttir Magnús J. Magnússon
ritari formað
Eldri stjórnarfundir
17. stjórnarfundur
17. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (1/2025).Sautjándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 03.01 2025 í Uppsölum í Grænumörk 5.Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín...
16. stjórnarfundur
16. STJÓRNARFUNDUR Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (19/2024).Sextándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 13.12.2024 í Fosstúni 7. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín Jónsdóttir (EJ)...
15. stjórnarfundur
15. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (18/2024).Fimmtándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 29.11.2024 kl. 10:30 í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Guðrún Þóranna...
14. stjórnarfundur
13. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (17/2024).Fjórtándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 15.11.2024 kl. 10:30 í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín...
13. stjórnarfundur
13. stjórnarfundur 1.nóvember 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (16/2024). Þrettándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 01.11.2024 í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín...
12. stjórnarfundur
12. stjórnarfundur 18.október 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (15/2024).Tólfti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn kl. 10:30 föstudaginn 18.10.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
11. stjórnarfundur
11. stjórnarfundur 4.október 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (14/2024). Ellefti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn fimmtudaginn 19.0.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
10. stjórnarfundur
10. stjórnarfundur 19.september 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (13/2024).Tíundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn fimmtudaginn 19.09.2024 í Uppsölum í Grænumörk Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
09. stjórnarfundur
09. stjórnarfundur 6.september 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (12/2024).Níundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 6.09.2024 í Uppsölumí Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
08. stjórnarfundur
08. stjórnarfundur 23.ágúst 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (11/2024).Áttundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 23.08.2024 í Uppsölumí Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður,...