17. stjórnarfundur
- Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (1/2025).
Sautjándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 03.01 2025 í Uppsölum í Grænumörk 5.Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Guðrún Þóranna Jónsdóttir (GÞ) ritari, Ólafur Bachman (ÓB) meðstjórnandi, Ólafur Sigurðsson (ÓS) og Valdimar Bragason (VB) varamenn.- Fundur settur. MJM formaður setti fund kl. 10:30 og óskaði stjórnarmönnum gleðilegs árs.
- Fundargerð síðasta fundar lögð fram og samþykkt samhljóða.
- Fjármál félagsins. EJ fór yfir drög að ársreikningi FebSel. Hagnaður var á rekstri félagsins sem nam um 332 þúsund kr. Nú munu allir stjórnarmenn staðfesta ársreikning félagsins með undirritun. Fram kom hjá gjaldkera að félagsgjaldið er rukkað hlutfallslega þegar fólk gengur í félagið þannig að það borgar ekki heilt ár nema að það gangi inn um áramót. Ákveðið hefur verið að taka upp Abler eftir aðalfund. Forritið Abler veitir m.a. yfirsýn yfir skráningar, félagsmenn, viðburði félagsins og fjárflæði.
- Aðalfundur FebSel febrúar. Finna þarf starfsmenn fundarins. MJM gerir tillögu um að fá Jónu S. Sigurbjartsdóttur sem fundarstjóri, hann mun tala við hana. ÓI mun tala við Margréti Jónsdóttur um að taka að sér að vera ritari og athuga með að velja annan ritara. MJM mun ræða við kjörnefnd fyrir næsta stjórnarfund. GÞ kynnti stjórnarsetu stjórnar og varastjórnar síðan 2018. Hún mun senda þá kynningu til stjórnar. Það eru þrír stjórnarmenn og einn varamaður sem lokið hafa kjörtíma sínum. Stjórn ræddi hvort þyrfti að leggja ályktun fyrir aðalfundinn, það verður íhugað fram að næsta fundi.
- Dagskrá fram að aðalfundi. Það verða fjórir stjórnarfundir, 17. jan. 7., 14. og 20. febr. Síðastnefndi verður stuttur til að undirbúa fundinn.
Opið hús verður 9. jan. Þá verður ný heimasíða FebSel kynnt og opnuð, Sigurður Júlíusson hefur unnið hana. Einnig mun Ísleifur Árni Jakopsson segja frá gömlu Ölfusárbrúnni. 16. janúar verður sagt frá handboltaköppum héðan frá Selfossi og þá er fyrsti leikur HM. Viðburðir eru skráðir í Opnu húsi út starfsárið nema að einn fimmtudagur er laus.
- Önnur mál
- Margrét Elísa Gunnarsdóttir sendi MJM bréf um að stór kynning sé fyrirhuguð fyrir starfsfólk HSU og sveitarfélagsins Árborgar í Mörk 1 þann 22. jan. Flytja þarf starfsemi FebSel eftir hádegi í sal 3, en það eru Kínaskák og æfing hjá Hörpukórnum.
- Í haust var rætt um að þýða valið efni um FebSel á ensku og pólsku. MJM sagði að það mætti hugsa sér að það kæmi inn á nýju heimasíðuna.
- Heimasíða – formaður færði fundinn í sal 3 þar sem Sigurður Júlíusson kynnti nýja heimasíðu FebSel, stjórn leist mjög vel á síðuna. Ákveðið var að kynna og opna heimasíðuna í Opnu húsi þann 9. jan. n.k.
Fundi slitið 11:54.
Næsti fundur verður 17.01 kl. 10.30 í Uppsölum í Grænumörk 5.
________________________________ ________________________________
Guðrún Þóranna Jónsdóttir Magnús J. Magnússon
ritari formað
Eldri stjórnarfundir
18. stjórnarfundur
18. stjórnarfundur stjórnarfundur föstudaginn 17.01.25 kl. 09:00 í Uppsölum Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (2/2025).Átjándi fundur stjórnar Feb Selfossi, haldinn föstudaginn 17.01.2025 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM)...
16. stjórnarfundur
16. STJÓRNARFUNDUR Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (19/2024).Sextándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 13.12.2024 í Fosstúni 7. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín Jónsdóttir (EJ)...
15. stjórnarfundur
15. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (18/2024).Fimmtándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 29.11.2024 kl. 10:30 í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Guðrún Þóranna...
14. stjórnarfundur
13. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (17/2024).Fjórtándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 15.11.2024 kl. 10:30 í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín...
13. stjórnarfundur
13. stjórnarfundur 1.nóvember 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (16/2024). Þrettándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 01.11.2024 í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín...
12. stjórnarfundur
12. stjórnarfundur 18.október 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (15/2024).Tólfti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn kl. 10:30 föstudaginn 18.10.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
11. stjórnarfundur
11. stjórnarfundur 4.október 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (14/2024). Ellefti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn fimmtudaginn 19.0.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
10. stjórnarfundur
10. stjórnarfundur 19.september 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (13/2024).Tíundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn fimmtudaginn 19.09.2024 í Uppsölum í Grænumörk Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
09. stjórnarfundur
09. stjórnarfundur 6.september 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (12/2024).Níundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 6.09.2024 í Uppsölumí Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
08. stjórnarfundur
08. stjórnarfundur 23.ágúst 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (11/2024).Áttundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 23.08.2024 í Uppsölumí Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður,...