11. stjórnarfundur 03.10.25
Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (14/2025)
11 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 03.10.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk.
Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritarium mætti um 11.00 , Valdimar Bragason (VB) meðstjórnandi Ólafía Ingólsfsdóttir (ÓI) varaformaður Ólafur Backman (ÓB) varamaður og Ólafur Sigurðsson (ÓS) varamaður.
- stjórnarfundur fimmtudaginn 03.10.25 kl. 10.30 í Uppsölum
Dagskrá
- Fundur settur.
- Fundargerð síðasta fundar lögð fram og samþykkt.
- Kynningarfundur Viðburðarstjórnar 25.09.25
- Dagskrá FEBSEL 2025-2026
- Nefndir FEBSEL 2025 – 2026 fundað verður með nefndum fljótlega.
- Afgreiðsla mála frá síðasta fundi. Rætt um Öldungaráðið fundur var um daginn. MJM fór á fund upp í Grímsnesi þar er ekkert virkt öldungaráð Mgnús fór í gegnum verklag. Öldungaráð í Flóanum hafði samband við MJM þeir eru ekki tilbúnir að stofna félag en spurðu hvort þeir gætu gengið í febsel. Allmenn ánægða er með stuðning við stólajógað og stólaleikfimina. Bryndís fær greitt 30 þús á viku. Ath með hækkun um áramót þar sem fjölgað hefur mikið í hópnum hjá henni. Bodsíða slær í gegn spurning að fjölga morgnum. Menningarmánuðinn fer vel af stað mikill metnaður Búið er að funda með Eyrúni varandi þjóðbúningardaginn. Hittast á eftir 16.00 á föstudeginum við að endurraða í salinn. Talað um næstu viðburðardaga Árshátíðin dagskráðin er tilbúin og búið að bjóða í matinn borið verður á borð Talað um jólaskreytingar. Ath þarf um að vera með prest á aðventuhátiðinni.
- Hvað er fram undan? Bingóið verður milli 14.00-16.00 föstudaginn 10 okt spjallað um vinninga. Spilaða verða 12 umferðir
- Önnur mál Formannafundur á Varmalandi var frábær að sögn MJM stóra málið er að hætt verður að prenta blað eldri borgara en sú ákvörðun verður tekin endanlega á næsta fundi FEB. Hafa aðalfund annað hvert á og hafa hann þá í 2 daga með öflugum formannafundi þess á milli. Lögð verða áhersla á kjaramál eldri borgara. Rætt um kjördæmaviku hvort ekki ætti að funda með þingmömmum Ballið í Vík MJM ætlar að senda á formenn með að sameinast um rútferð. Ballið verður 24 okt. MJM las upp bréf sem sent var til sveitarfélagsins þar sem umfang félagsins hefur aukist verulega styrkur sveitarfélagsins hefur verið sá sami síðan 2016 en félagsmenn hafa fjölgað um 50% ÓS sagði að hann gekk frá sumardótinu ástandið í geymslunni var vægast sagt ekki gott búið að setja þar 6 leysibótólar og fullt annað. Skoða þarf hvort ekki þurfi að setja reglur um geymsluna. ÓS sagði að síðasta fimmtudag var ung stúlka að kynna sér leikfimina út í Lindexhöll og er það enn í vinnslu að fá einstakling með Trausta.
- Fundi slitið. 30
- Næsti fundur 17.10 kl. 10.30
___________________________ ____________________________
Margrét Jónsdóttir ritari Magnús J. Magnússon formaður
Eldri stjórnarfundir
10. stjórnarfundur
10. stjórnarfundur 19.09.25 Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (14/2025) 10 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 19.09.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari,...
9. stjórnarfundur
9. stjórnarfundur 04.09.25 Stjórnarfundur föstudaginn 04.09.25 kl. 10.30 í Uppsölum Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari, Valdimar Bragason (VB) meðstjórnandi Ólafía Ingólsfsdóttir (ÓI) varaformaður...
8. stjórnarfundur
8. stjórnarfundur 22.08.25 Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (12/2025). 8 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 22.08.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari,...
7. stjórnarfundur
7. stjórnarfundur 08.08.25 7 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 08.08.25 kl. 11.15 í Uppsölum Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari, Valdimar Bragason (VB) meðstjórnandi Ólafía Ingólsfsdóttir...
5. stjórnarfundur
5. stjórnarfundur 09.05.25 Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (9/2025). 5 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 09.05.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari,...
4. stjórnarfundur
4. stjórnarfundur 25.04.25 Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (8/2025). 4 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 25.04.25 kl. 10.30 í Uppsöl10m Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri fjarverandi, Margrét...
3. stjórnarfundur
3. stjórnarfundur 28.03.25 Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (8/2025). 3 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 28.03.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari,...
2. stjórnarfundur
2. stjórnarfundur 14.03.25 Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (7/2025). 2 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 14.03.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari,...
1. stjórnarfundur
1. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (6/2025). Fyrsti stjórnarfundur Febsel föstudaginn 28.02.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari, Valdimar...
20. stjórnarfundur
20. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (3/2025).Tuttugasti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 14.02.2025 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Guðrún...
