3. stjórnarfundur 28.03.25
Fundargerð stjórnar eldri borgara Selfossi (8/2025).
3 stjórnarfundur Febsel föstudaginn 28.03.25 kl. 10.30 í Uppsölum Grænumörk.
Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Elín Jónsdóttir (EJ) gjaldkeri, Margrét Jónsdóttir (MJ) ritari, Valdimar Bragason (VB) meðstjórnandi Ólafía Ingólsfsdóttir (ÓI) varaformaður Ólafur Backman (ÓB) varamaður og Ólafur Sigurðsson (ÓS) varamaður.
- Fundur settur. MJM Kl 10.47
- Fundargerð síðasta fundar lögð fram.
- Niðurstöður fundar með nefndum. Fundurinn talin hafa verið mjög góður gaman að heyra hvað fólki finnst um aðstöðu og annan viðbúnað. Smá umræða um framkomu Heilbigðisfulltrúa sem kom og tók út húsakynni í Grænumörk. Talað um að hafa stöðufund aftur í haust með nefndum t.d í okt 25.
- Vor í Árborg 24.04 – 27.04 // Lista og menningarhátíð FEBSEL Finna út formið á hvernig umgerðin verður. Sett upp sýningu sem opnuð verði á sumardaginn fyrsta og boðið upp á kaffi við opnunina. Rætt um að spjalla við hópana hvort þeir séu til í að vera líka föstudag og laugardag hvort fólk vilji binda sig fleiri daga. ÓS sagðist bara vilja vera á fimmtudeginum vera ekki að binda fólk fleiri daga og bera ábyrgð á sínum hlutum. Í framhaldinu ákveðið að sýningin verði bara á sumardaginn fyrsta. Biðja Pál um að sjá um auglýsingu. Láta fólk sem er að gera handverk heima og gefa því kost á að koma á sýninguna. Sýningin sett upp fyrir hádegi og opnuð eftir hádegið tala við kvenfélagið um vöflur með kaffinu, ef þær geta ekki verið þá ath hvað annað. Rætt aðeins um opið hús í gær hvort viðmælandi kæmi aftur og væri þá með vínsmökkun þar sem hann er líka sérfræðingur um vín. Umræða um hvort ekki ætti að hafa fyrirlestur um heilsu reglulega. Líka var umræða um gervigreind.
- Önnur mál. Fyrirspurn kom frá kór eldri borgara sem heita Söngfuglar í rvk um að koma í heimsókn til okkar 8 maí þegar opið hús og syngja aðeins fyrir okkur. Það þarf að tala við Palla hann á að vera með erindi varðandi Dubai þann dag. Stjórn í félagi fullorðinna Heiðargarði Hvassaleiti biðja um að koma í heimsókn 3 apríl kl 13.00 MJM sagðist kynna þeim húsnæðið 5 til 7 manns koma. Einnig er líka 8 maí verður fatamarkaður í S3 frá 12.00 til ca 14.30. Hvað þarf félagið að mörg blöð EJ sagði að það hefði verið tekið 700 blöð í fyrra. Talað um framkvæmd við útburðinn. Félagið fær greitt fyrir að bera blaðið út. Rætt um að fá sjálfboðaliða til að hjálpa okkur með að bera þau út. EJ mælir með að tekin verði 800 blöð. MJM fór á málþing með öldruðum í Hveragerði sagði frá þinginu fulltrúar frá ráðuneytunum komu. MJM talaði við fólk frá ráðuneytuum og sögðu þau að eitt símtal og þau gætu komið með kynningu til okkar. EJ talað um að fébsel yrði með Bingó til að afla fjár í Sjóðinn góða t.d í nóv. VB spurði hvenær fundurinn yrði með bæjarstjórninni um umræður v. Félagsins. Rætt um fund Öldungaráðs sem Guðrún Þóranna sat og voru ályktanir frá okkar félagi samþykktar.
- Næti fundur 25 apríl kl 10.30
- Fundi slitið 11:51
___________________________ ____________________________
Margrét Jónsdóttir ritari Magnús J. Magnússon formaður
Eldri stjórnarfundir
13. stjórnarfundur
13. stjórnarfundur 1.nóvember 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (16/2024). Þrettándi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 01.11.2024 í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður, Elín...
12. stjórnarfundur
12. stjórnarfundur 18.október 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (15/2024).Tólfti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn kl. 10:30 föstudaginn 18.10.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
11. stjórnarfundur
11. stjórnarfundur 4.október 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (14/2024). Ellefti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn fimmtudaginn 19.0.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
10. stjórnarfundur
10. stjórnarfundur 19.september 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (13/2024).Tíundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn fimmtudaginn 19.09.2024 í Uppsölum í Grænumörk Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
09. stjórnarfundur
09. stjórnarfundur 6.september 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (12/2024).Níundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 6.09.2024 í Uppsölumí Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
08. stjórnarfundur
08. stjórnarfundur 23.ágúst 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (11/2024).Áttundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 23.08.2024 í Uppsölumí Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður,...
07. stjórnarfundur
07. stjórnarfundur Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (10/2024).Sjöundi fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn fimmtudaginn 8.8.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður,...
06. stjórnarfundur
06. stjórnarfundur 24.maí 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (9/2024).sjötti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn kl. 10:30 föstudaginn 24.05. 2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI)...
05. stjórnarfundur
05. stjórnarfundur 10.maí 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (8/2024).fimmti fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 10.05.2024 í Uppsölumí Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður,...
04. stjórnarfundur
04. stjórnarfundur 19.apríl 2024 Fundargerð stjórnar Félags eldri borgara Selfossi (7/2024).Fjórði fundur stjórnar FEB Selfossi, haldinn föstudaginn 19.04.2024 í Uppsölum í Grænumörk 5. Mætt: Magnús J. Magnússon (MJM) formaður, Ólafía Ingólfsdóttir (ÓI) varaformaður,...