• alt-icon
  • alt-icon
  • alt-icon
  • Hörpukórinn syngur á aðventu.
  • Ferðalög í góðra vina hóp

    Á vegum Félags eldri borgara á Selfossi er reglulega farið í ferðir.  Passað er að ferðirnar séu við hæfi allra.

    Skoða nánar
  • Íþróttastarf

    Allir hafa gott af því að stunda reglulega líkamsrækt, ekki síst eldri borgarar.  Finna skal hreyfingu sem hentar hverjum fyrir sig.  Best er að stunda hreifinguna í hópi með öðrum til þess að fá einnig félagsskap.

    Skoða nánar
  • Jafnvægis og hreystistöð

    Nýtum nýju jafnvægis og hreystistöðina sem er við Grænumörk.  Góð leið til þess að halda sér liðugum og í formi.  Leiðbeiningar um notkun má finna á hlekknum hér fyrir neðan.

    Skoða nánar

  • Dans dans dans

    Dansinn er skemmtilegur og er góð hreyfing.  Hjá okkur er reglulega danstímar þar sem færir leiðbeinendur leiða okkur áfram.

    Skoða nánar

             

KYNNINGARFUNDUR Á STARFI FÉLAGS ELDRI BORGARA Á SELFOSSI

Kynningarfundur verður 21. september kl. 14.45 í Grænumörkinni. Kaffiveitingar og kynningar!

Fjölmennum á kynningarfundinn!!